yoko kanno - von (feat. arnor dan) كلمات الأغنية
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
(vetur, sumar. saman renna)
þar sem gróir, þar er von
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem græðir geymir von
(vetur, sumar. saman renna)
úr klakaböndum kemur hún fram
(vetur, sumar. saman renna)
af köldum himni fikrar sig fram
(vetur, sumar. saman renna)
þear allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt.
kviknar von
(vetur, sumar. saman renna)
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
(vetur, sumar. saman renna)
hún lýsir allt sem er
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem er og verður
(vetur, sumar. saman renna)
uns leggst í djúpan dvala
(vetur, sumar. saman renna)
í djúpi fjallasala
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
(vetur, sumar. saman renna)
þar sem gróir, þar er von
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem græðir geymir von
(vetur, sumar. saman renna)
úr klakaböndum kemur hún fram
(vetur, sumar. saman renna)
af köldum himni fikrar sig fram
(vetur, sumar. saman renna)
þear allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt
kviknar von
(vetur, sumar. saman renna)
meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til
þá er von
(vetur, sumar. saman renna)
hún lýsir allt sem er
(vetur, sumar. saman renna)
allt sem er og verður
(vetur, sumar. saman renna)
uns leggst í djúpan dvala
(vetur, sumar. saman renna)
í djúpi fjallasala
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring.
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring.
(vetur, sumar. saman renna)
í eiliflegum hring
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
vetur, sumar
saman renna
كلمات أغنية عشوائية
- the boris suit - better كلمات الأغنية
- nuyùh - two faced كلمات الأغنية
- doble image - tres minutos كلمات الأغنية
- chiefsraysbolts - love lost كلمات الأغنية
- lauren bonnell - honest كلمات الأغنية
- buzz (korean) - 어쩌면... (perhaps) كلمات الأغنية
- imeiden - tower light fireworks كلمات الأغنية
- kory winter - 111 كلمات الأغنية
- matt corman - alone كلمات الأغنية
- deadbird - rule discordia كلمات الأغنية