
væb (isl) - út á gólfið (club mix) كلمات أغنية
[textar fyrir „út á gólfið (club mix)“]
[vísa 1]
svona út á gólfið ekkert stress
já út á gólfið vertu hress
já nú er kominn tími til að dansa
já það var lagið líf og fjör
nú loksins gat ég ýtt úr vör
og ætla ekki að stoppa í alla nótt
er dansinn dunar, yngri verð
og ekkert munar um fulla ferð
nei þá er ekki verið neitt að stansa
ég gæti dansað endalaust
já allt frá vetri fram á haust
já bara ef ég músík fengi nóg
[viðlag]
því dansa hvað er betra′ en að dansa
í dansi gleðst ég sérhverja stund
dansa hvað er betra’ en að dansa við
dömu sem kát og létt er í lund
[hljóðfærahlé]
[vísa 2]
ég æði′ um gólfið einsog ljón
og er það sjálfsagt ei fögur sjón
en mér er sama’ um það ég verð að dansa
ég útrás aðra ei betri fæ
eftir tuttugu daga á sæ
og ætla því að dansa í alla nótt (í alla nótt)
ætla því að dansa í alla nótt (í alla nótt)
ætla því að dansa í alla nótt (í alla nótt)
[viðlag]
dansa, hvað er betra’ en að dansa
í dansi gleðst ég sérhverja stund
dansa hvað еr betra′ en að dansa við
dömu sem kát og létt еr í lund
[hljóðfærahlé]
[viðlag]
dansa, hvað er betra′ en að dansa
í dansi gleðst ég sérhverja stund
dansa hvað er betra’ en að dansa við
dömu sem kát og létt er í lund
كلمات أغنية عشوائية
- ferris mc - sorry kein sorry كلمات أغنية
- stonekeepers - brighter كلمات أغنية
- dafresito & ambeats - billie jean كلمات أغنية
- tha god fahim - shield from lies كلمات أغنية
- ultima frontiera - la battaglia del lago كلمات أغنية
- dodie clark - cool girl كلمات أغنية
- byakuran - união otaku كلمات أغنية
- lil slender, livvs & yung woetroe - clean it كلمات أغنية
- mauro pamiro - deceive me كلمات أغنية
- favien roses - renovation كلمات أغنية