
urmull & kraðak - data كلمات أغنية
[verse 1]
heyrðu vinur
áttu lausa stund
mig langar til að eiga við þig orð
allt of lengi
fangi í forriti
mig langar til að vera eins og þú
[chorus 1]
leyfðu mér að lifa mennska daga
sýndu mér það sem ég hef saknað
bara þú kannt að lækna og laga
og breyta mér úr vél
[verse 2]
vorsins angan ölvar mannfólkið
á ég enga von að finna það?
óvænt hugboð
hamslaus hormón
ég vil vera breyskur eins og þú
[chorus 2]
leyfðu mér að lifa mennska daga
sýndu mér það sem ég hef saknað
bara þú kannt að lækna og laga
breyttu mér úr vél
[verse 3]
heyrðu vinur
þú sem skópst og bjóst mig til
mig langar til að eiga við þig orð
viltu ekki
veita mér þá hugarró
sem engin er í kerfi tvíunda
[chorus 3]
leyfðu mér að lifa mennska daga
sýndu mér það sem ég hef saknað
bara þú kannt að lækna og laga
og breyta mér úr vél
كلمات أغنية عشوائية
- mamamoo+ (plus) - ggbb كلمات أغنية
- joshua (조슈아) - 7pm (apple home music session) كلمات أغنية
- raeson - pablo كلمات أغنية
- tlk - таймер (timer) كلمات أغنية
- spaceboi kenny - death 2 kendric كلمات أغنية
- matt elliott - flowers for bea كلمات أغنية
- mo$h (us) - fall off كلمات أغنية
- auby - depleted كلمات أغنية
- georgia fields - satellite كلمات أغنية
- piglet (uk) - building site outside كلمات أغنية