una torfa - appelsínugult myrkur كلمات الأغنية
[verse 1]
ég þori ekki alveg heim
ekki strax
ef að ég fer inn
og loka á eftir mér er óvíst að
nóttin haldi sínu striki
[verse 2]
vindinn gæti lægt
það gæti stytt upp
það gæti komið dagur
ef ég fylgist ekki mjög vel með
það gæti gerst á augnabliki
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun
[verse 3]
veistu það ég sver
ég er alveg viss
rigning hefur aldrei áður
fallið svona fallega
hvenær lærði vatn að fljúga?
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun
[verse 4]
ég ætla aldrei heim
ég verð hér
því ef ég fer mun nóttin hætta að
vera svona heillandi
það gæti gerst á augnabliki
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélеgur dansari
en ágætis skemmtun
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hvеrju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun
كلمات أغنية عشوائية
- kozmic the et - ex ex ex كلمات الأغنية
- lewis poole - temporary pink كلمات الأغنية
- tegan and sara - we didn’t do it (2022) كلمات الأغنية
- kalbells - windy day كلمات الأغنية
- lara91k & dinastia - murder كلمات الأغنية
- wilcon - full charge كلمات الأغنية
- slick wolf - do me (a pimpin´ serenade) كلمات الأغنية
- thacheatasongs - sunshine with (sonic.exe fnf mod) كلمات الأغنية
- offsite - wrong approach كلمات الأغنية
- nükhet duru - güneş كلمات الأغنية