
sykurmolarnir - ammæli lyrics
[textar fyrir “ammæli”]
[vísa 1]
hún á heima í húsinu þarna
þar heim fyrir utan
grabblar í mold með fingrunum
og munninum, hún er fimm ára
þræðir orma upp á bönd
geymir köngulær í vasanum
safnar fluguvængjum í krús
skrúbbar hrossaflugur
og klemmir þær á snúru
[viðlag]
ohhh
[vísa 2]
hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
þau eru að hl_sta á veðrið
hann veit hvað margar freknur hún er með
hún klórar í skeggið hans
hún málar þungar bækur
og límir þær saman
hún sá stóran borða
hann sveif niður himininn
hún snerti hann!
[viðlag]
ohhh
[vísa 3]
í dag er afmæli
þau sjúga vindla
hann ber blómakeðju
og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
[viðlag]
ohhh
[endir]
þau sjúga vindla…
þau liggja í baðkari…
í dag er hennar dagur…
tam, tam, tam_a_tam_a_tam…
Random Lyrics
- ciudad líquida - amor dual lyrics
- vanbot - krasnoyarsk lyrics
- nikos karvellas & anna vissi - boom boom boom lyrics
- tina p - tell me baby lyrics
- third dim3nsion - the edge of the sword lyrics
- sofiane - freestyle booska ishh ishh lyrics
- fonseca - amor eterno (feat. victor manuelle) lyrics
- g herbo - rian lyrics
- maricarmen marin - obsesión lyrics
- беспризорники - ибрагим lyrics