
smurstöðin - eilíft sumar كلمات أغنية
Loading...
nú hangir heitur hnöttur á lofti
sumir segja í hinsta sinn
í hlýjum geislum hlakkar í þér
sumarfríði gesturinn
mér þykir sárast að sjá
hve hratt þú frá mér flaugst
en í hjarta okkar beggja
varir sumar endalaust
heyra kvakið þitt í suðri
hvílík sæla að hlýða á
flýgur hringi eftir hringi
yfir himinloftin há
mér þykir sárast að sjá
hve hratt þú frá mér flaugst
en í hjarta okkar beggja
ríkir sumrið endalaust
mér þykir sárast að sjá
hve hratt þú frá mér flaugst
og áður en við vitum af því
verður sumrið endalaust
كلمات أغنية عشوائية
- the tisburys - time for a change كلمات أغنية
- nouveaux - bridge across the water كلمات أغنية
- mg magna - all my ragers كلمات أغنية
- cavetown - kyoto - phoebe bridgers (cover) كلمات أغنية
- sickz - mario كلمات أغنية
- the tisburys - the fallows كلمات أغنية
- tauheed - through a lot كلمات أغنية
- lakeyah - outside today كلمات أغنية
- sickz - quella che vorrei كلمات أغنية
- masyy - чувства (feelings) كلمات أغنية