kalimah.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

skauti - ekki heim كلمات الأغنية

Loading...

ég er ekki að fara heim
ég ætla að fá mér annan

púki í mér, fæ mér einn og svo annan eftir smá
ég og stragarnir erum að fara í bæinn eftir smá
nýr mánuður, nýr maður, útborgun, ligga ligga lá
svo margir drykkir til að panta en það liggur ekkert á
á stjá, má ég fá það sem að fær mig til að dansa
flugstilling og við fljúgum upp í geim, mun ekki ansa
kann ekkert annað í augnablikinu nema að þamba
fer í mitt fínasta púss því að ég vil bara glansa

ég er ekki að fara heim
ég ætla að fá mér annan

ég er ekki að fara heim
ég ætla að fá mér annan drykk
ég er ekki að fara heim
ég horfi á þig og fæ blikk

klúbburinn er frekar fullur alveg eins og ég
tvöfaldur drykkur í glasinu svona eins og vera ber
margmenni’ á dansgólfinu en þú ert sú eina sem ég sé
höldum þessu’ áfram í alla nótt, engin pása, ekkert hlé
ég er að fíla hvernig fólk fleytir sér áfram
á stemningunni einni sem að gerir mann svo háðan
hver verður heppinn, finnur fjögurra laufa smára?
til í áfyllingu en verð samt fyrst að ná að klára

ég er ekki að fara heim
ég ætla að fá mér annan

ég er ekki að fara heim
ég ætla að fá mér annan drykk
ég er ekki að fara heim
ég horfi á þig og fæ blikk

كلمات أغنية عشوائية

كلمات الأغاني الشهيرة

Loading...