skauti - ein á klúbb كلمات الأغنية
dregur mig lengra inn í draumaland
dönsum svo saman inn í nóttina
kenndu mér eitthvað sem ég ekki kann
og látum örlögin um restina
hún og ég erum bæði á sama stað
hún horfir á mig og ég til baka
ú, baby viltu beygja reglurnar?
ú, vísaðu mér réttu leiðina
þótt við séum á klúbb og klukkan frekar seint
lætur hún mig líða eins og að við séum ein
þótt dansgólfið sé fullt og klukkan meiri en eitt
dönsum við saman eins og að við séum ein
baby, hvernig þú hreyfir þig
og dansar við mig alla nóttina
tekur mig upp á eitthvað annað stig
sem ég hélt ég myndi aldrei finna
hún og ég erum bæði á sama stað
hún horfir á mig og ég til baka
ú, baby viltu beygja reglurnar?
ú, vísaðu mér réttu leiðina
þótt við séum á klúbb og klukkan frekar seint
lætur hún mig líða eins og að við séum ein
þótt dansgólfið sé fullt og klukkan meiri en eitt
dönsum við saman eins og að við séum ein
كلمات أغنية عشوائية
- bea miller - open your eyes (deep blue songspell) كلمات الأغنية
- electric horse - roll credits كلمات الأغنية
- the animals - help me girl كلمات الأغنية
- prince royce - back it up كلمات الأغنية
- jeremih - planes (remix) كلمات الأغنية
- delanies - love me 'til the sun dies كلمات الأغنية
- lana del rey - born bad baby كلمات الأغنية
- shelley fabares - johnny angel كلمات الأغنية
- pia mia - do it again كلمات الأغنية
- caramelos de cianuro - veterana كلمات الأغنية