
sigvaldi kaldalóns - á sprengisandi كلمات أغنية
ríðum, ríðum og rek_m yfir sandinn
rennur sól á bak við arnarfell
hér á reiki er margur óhreinn andinn
úr því fer að skyggja á jökulsvell;
drottinn leiði drösulinn minn
drjúgur verður síðasti áfanginn
drottinn leiði drösulinn minn
drjúgur verður síðasti áfanginn
þey þey! þey þey! þaut í holti tófa
þurran vill hún blóði væta góm
eða líka einhver var að hóa
undarlega digrum karlaróm;
útilegumenn í ódáðahraun
eru kannske að smala fé á laun
útilegumenn í ódáðahraun
eru kannske að smala fé á laun
ríðum, ríðum, rek_m yfir sandinn
rökkrið er að síða á herðubreið
álfadrottning er að beisla gandinn
ekki er gott að verða á hennar leið;
vænsta klárinn vildi ég gefa til
að vera kominn ofan í kiðagil
vænsta klárinn vildi ég gefa til
að vera kominn ofan í kiðagil
كلمات أغنية عشوائية
- yoko takahashi - fly me to the moon (acid bossa version) كلمات أغنية
- human petting zoo - part 2: samuel brady's trea كلمات أغنية
- rare americans - kyle & dave كلمات أغنية
- warren jizz - daddy كلمات أغنية
- bacilio zea sánchez - como en sueños كلمات أغنية
- эндøрфин (endørphin) - т л е н (t l e n) كلمات أغنية
- charlie (esp) - metrópoli كلمات أغنية
- lil mosey - that's my bitch كلمات أغنية
- iza - bateu كلمات أغنية
- tovi - 89 san francisco كلمات أغنية