sigur rós - dauðalogn كلمات الأغنية
Loading...
heimur hljóðlátur
hreyfist ei hár höfði
hljómar grafarþögn
enginn vaknaður
enginn taktur hraður
algert dauðalogn
inn á við held ég
viðarglætur birta bál
einn með mér sjálfum
anda inn anda frá
viðáttan er greið
ferðamönnum og mér
fyllir fjallasal
klettar bergmála
bergmálar í höfðum
úti dauðalogn
inn á við held ég
viðarglætur birta bál
einn með sjálfum mér
nú sit ég með fast land undir fót
morgunin mætir
með sitt logn á mót storm
og nú gárast yfirborðin
og nú brjótum við dauðalognið
كلمات أغنية عشوائية
- van halen - spanked كلمات الأغنية
- van halen - sucker in a 3 piece كلمات الأغنية
- van halen - secrets كلمات الأغنية
- van halen - the full bug كلمات الأغنية
- van halen - pleasure dome كلمات الأغنية
- van halen - source of infection كلمات الأغنية
- van halen - runaround كلمات الأغنية
- varsity fanclub - bad habit كلمات الأغنية
- vanilla ice - get wit it كلمات الأغنية
- varsity fanclub - ghost كلمات الأغنية