sigur rós - ágætis byrjun (live) كلمات الأغنية
Loading...
bjartar vonir rætast
er við göngum bæinn
brosum og hlæjum glaðir
vinátta og þreyta mætast
höldum upp á daginn
og fögnum tveggja ára bið
fjarlægur draumur fæðist
borðum og drekk-m saddir
og borgum fyrir okkur
með því sem við eigum í dag
setjumst niður spenntir
hl-stum á sjálfa okkur slá
í takt við tónlistina
það virðist engin hl-sta
þetta er allt öðruvísi
við lifðum í öðrum heimi
þar sem við vorum
aldrei ósýnileg
nokkrum dögum síðar
við tölum saman á ný
en hljóðið var ekki gott
(alltaf ólag)
við vorum sammála um það
sammála um flesta hluti
við munum gera betur næst
þetta er ágætis byrjun
[hopelandic]
كلمات أغنية عشوائية
- sonar (pl) - simple كلمات الأغنية
- vashawn mitchell - your name...the moment (live) كلمات الأغنية
- rhett miller - lucky star كلمات الأغنية
- mc chris - kush كلمات الأغنية
- tutte le cose inutili - ballata per un amico كلمات الأغنية
- the fleshtones - i've gotta change my life كلمات الأغنية
- эмелевская (emelevskaya) - пустота (emptiness) كلمات الأغنية
- keb' mo' - put a woman in charge كلمات الأغنية
- gemeliers - tímida كلمات الأغنية
- the tragically hip - leave كلمات الأغنية