
sigrún - djúpið lyrics
ég sekk ofan í
djúpið svo tært
og svo þegar opna augun
ég sé það svo skýrt
ég sker gat
leiðin lekur út
og ég get andað
ég veiða móðunni búrt
ég finn fyrir mér
enginn er fyrir mér
ekki einu sinni ég
sturta steinum úr vösum
tæmi töskur af grjóti
fer inn, inn í skuggann
tek til, opna svo gluggann
fer inn, inn í skuggann
tek til, opna svo gluggann
tæmi töskur fylltar grjóti
skemmi, rústa þvi til að byggja nýtt
anda svo djúpt
að tappinn fer úr
ég anda inn
anda svo út og æli í djúpið
finn að nú er jörðin kyrr, kyrr
loksins finn ég hvar fætur lenda mjúkt
hér get ég hlaupið
skemmi, rústa þvi til að byggja nýtt
sái í nýja mold
skemmi, rústa þvi til að byggja nýtt
tek til
loksins finn ég hvar fætur lenda mjúkt
hér get ég hlaupið
loksins finn ég hvað hendur halda í
kasta burtu grjóti
Random Lyrics
- louie zayn - you & i lyrics
- tulile - no cojo esa lyrics
- milkshake 5 - there will be blood lyrics
- kevin krauter - fantasy theme lyrics
- beny - bougman lyrics
- andrew lippa - two men in my life lyrics
- f4st - shooting stars lyrics
- emma rapp - turn this town around lyrics
- h.e.r. - pigment - full version lyrics
- pastor t. l. barrett and the youth for christ choir - nobody knows lyrics