![kalimah.top](https://kalimah.top/extra/logo.png)
seiðlæti - vár كلمات الأغنية
hún heyrist í röddum, kristaltærum
allt umhverfið titrar, fyrirstaða enginn
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
bylgjandi hreyfing, raddir mínar opnar
gosbrunnur tjáningar, út ég syng
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
mýkt hennar flæðis, skapar í mér ró
brosandi snertumst, með innri friði
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
svör mér hún gefur, um mín mál
tærleiki miskunnar, allt um mig veit
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
fullkomin eftirgjöf, galopin ég
hún sýnir mér vilja, þess sem er
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
samræming tilfinninga, gegnum sjáandi flæði
í þeirri friðsæld, skapast þróun
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
samkomulag, í beggja hlutar pörtum
sú sæld að hafa, tæran innri frið
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
sýnir mér leiðina, opið takmarkið
ekkert mér aftrar, já er mit orð
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
opnar mér tækifæri, þess að hefjast
klára é strax, það sem er á morgun
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
ekkert ég óttast, í sjálfri mér lengur
fylling af unaði, streymir til mín
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
inn flæðir miskun, glitrandi litir
fyllir minn heim, ég gef til þín
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
margir mér una, treysti ég mörgum
það sýnir traust, að eiga vin
hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða
كلمات أغنية عشوائية
- gemelli diversi - per sempre كلمات الأغنية
- gemelli diversi - noi siamo quelli كلمات الأغنية
- rahzel - mojo كلمات الأغنية
- brave saint saturn - independence day كلمات الأغنية
- gemelli diversi - ...tu corri! كلمات الأغنية
- gemelli diversi - tu no كلمات الأغنية
- brave saint saturn - resistor كلمات الأغنية
- gemelli diversi - un momento perfetto كلمات الأغنية
- brave saint saturn - the sun also rises كلمات الأغنية
- toxic narcotic - irreversable كلمات الأغنية