
seiðlæti - sjöfn lyrics
Loading...
ljúft upp í gegnum, ástina áfram
uppfyllir hún, mínar innstu þrár
langanir loga, vid bragðið ljúfa
lífsins ég nýt, og þess að vera hér
í sjálfsvirðingu minni, er ég stödd
útþandir faðmar, halda á mér
langanir loga, vid bragðið ljúfa
lífsins ég nýt, og þess að vera hér
ég er þess mjög, verðug mikið
að vera elskuð, eins og ég er
langanir loga, vid bragðið ljúfa
lífsins ég nýt, og þess að vera hér
kærleikstár, af gleði bylgjast
allt elska ég, héðan í frá
langanir loga, vid bragðið ljúfa
lífsins ég nýt, og þess að vera hér
Random Lyrics
- connells - let it go lyrics
- crosby stills nash - name of love lyrics
- dark tranquility - beyond enlightenment lyrics
- connells - any lyrics
- crosby stills nash - wind on the water lyrics
- connells - too gone lyrics
- crosby stills nash - love the one you're with lyrics
- connells - start lyrics
- connells - saturday nite (usa) lyrics
- connells - pawns lyrics