seiðlæti - sága كلمات الأغنية
Loading...
hún kemur sem töfrar, takmarkaleysis
í hringrás heimanna, hún óendanleg er
tár gleðinnar fljóta, húð mína væta
allt andrúmsloftið, leikvöllur minn er
hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir
ávalt til baka, til mín kem ég
kjark til að leika, tárin til gleði
fullkomnun er það, að leika sér
sýnir mér flæðið, hringjar formið
upphaf eða endir, hvergi þar er
hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir
ávalt til baka, til mín kem ég
mjúk eins og fönnin, engill er ég
gleðin hún hlær, saklaus stúlka er ég
hún réttir mér sprotann, meistaravaldið
núna ræð ég, yfir sjálfri mér
hvar sem ég er, hvert sem mig dreymir
ávalt til baka, til mín kem ég
كلمات أغنية عشوائية
- lil' kim - looks like money كلمات الأغنية
- lil'james and tissaweed - dans le stud كلمات الأغنية
- ashton kutcher - details tech q&a with ashton kutcher [excerpt] كلمات الأغنية
- joe barbarulo - you كلمات الأغنية
- rimzee - here i am كلمات الأغنية
- diegoniverse - original كلمات الأغنية
- dj dow jones - slow motion كلمات الأغنية
- los tucanes de tijuana - mi venganza كلمات الأغنية
- thayna - le coeur a ses raisons كلمات الأغنية
- vixen - świeczki na wietrze كلمات الأغنية