ruddagaddur - zombie كلمات الأغنية
[intro]
“djöfulsins rugl er þetta lag.. hver útsetur þetta helvíti?”
[chorus: ruddagaddur]
(beem_, beem_, beem_, beem_)
beemaðu mig upp, scotty
upp í loft eins og ollie
ég er svalur eins og ég eigi gormdýr
hip hop er dautt og ég er zombie
old school eins og floppy
dópaðara en oxy
knock out eins og rocky
hip hop er dautt og ég er zombie
[verse 1: ruddagaddur]
yo, yo..
yo, ekki fokk’í þessu
fæ stóran plús í bombakladdann
fyrir að bomba þessum bombum
fastar en bomba getur bombað skalann
í fokking klessu
ég er alveg þokkalega þokkalegur
ég er mojo jojo svo hringið í stuðboltastelpur
já, ég er alveg fokkalega fokkalegur
lágur í lofti en ótoppanlegur
þau stara eins og þau hafi aldrei séð andskotann áður
ríðandi um á grameðlu sem ég tamdi sjálfur
yo, ég kem, sé, sigra og vitnin ég skil ekki eftir
er logandi merkikerti, yo, ég tek á teppið
mc’s, rúlla upp og reyki alveg nettan helming
og passa rest á fyllibyttufélagið í fellahverfi
flów’í fóninn eins og dóna róni á róli
kókómjólkur klói, camel, coca_cola og jói
feitar’en sumo, spil’ennan leik eins og ludo
með glampa í augunum sem sést alla leið til pluto
[chorus: ruddagaddur]
(beem_, beem_, beem_, beem_)
beemaðu mig upp, scotty
upp í loft eins og ollie
ég er svalur eins og ég eigi gormdýr
hip hop er dautt og ég er zombie
old school eins og floppy
dópaðara en oxy
knock out eins og rocky
hip hop er dautt og ég er zombie
[verse 2: ruddagaddur]
yo, ég fæddist með mic í hendi og feitt beat í gangi
stríði öllum vandamálum og ég leik mér við lánið
einhver bjáni út í bæ vildi meina ég sé ekki málið
lol, ég sprakk í tætlur úr heimsins mesta hlátri
því það væri eins og sá gaur að hreyfa feitt við crowdi
sh_t, það væri eins og reddlights að feil’eitthvað með sándið
eða erpur eyvindar að vera heimskulegur bjáni
sh_t, það er eins og robbi kronik að greiða á sér hárið
kicka eitraðari skít, með feitari rapp stíl
berðu þinn saman við minn og um leið þú skammast þín
þú þekkir alveg mitt eitur svala rím
hið eina sanna eins og egil appelsín
ég er snilldin ein sem virkar, snillingarnir digga
yo, ég geri þetta sh_t án þess að blikka
sh_ttið sem ég kicka, sh_t það er svo virkilega klikkað
að þið skulið undir eins gera yfirvöldum viðvart
[chorus: ruddagaddur]
(beem_, beem_, beem_, beem_)
beemaðu mig upp, scotty
upp í loft eins og ollie
ég er svalur eins og ég eigi gormdýr
hip hop er dautt og ég er zombie
old school eins og floppy
dópaðara en oxy
knock out eins og rocky
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
hip hop er dautt og ég er zombie
[outro]
“er þetta jói??
þett’er jói maður!!! jói!!!”
“jói???”
كلمات أغنية عشوائية
- t.o.y. - for gold كلمات الأغنية
- mvgv - here for you كلمات الأغنية
- sarkodie - silence كلمات الأغنية
- ethereal - rico wade كلمات الأغنية
- mario william vitale - heavy m.w.v's sweet rap melody كلمات الأغنية
- grace davies - hesitate كلمات الأغنية
- b.the great - max... كلمات الأغنية
- aether realm - the sun, the moon, the star كلمات الأغنية
- austin stone worship - all because of christ كلمات الأغنية
- rich the kid & trippie redd - early morning trappin كلمات الأغنية