
øhrn - enda alltaf hér lyrics
Loading...
ég enda alltaf hér
ein með hugsanir á blaði
orðin stara á mig
segja eitthvað sem ég skil ekki
fjöllin eru skökk
þau vita hvernig mér líður
halla í sömu átt og ég
á meðan tíminn flýgur
en hvað var það með græna grasið
sem fékk mig til að leita burt?
því fjöllin blána í fjarlægð þinni
hundrað þúsund spurningar sem ég hef þig ekki spurt
ég geng um farinn veg
með vindinn í bakið
horfi í sólina en sé ekki neitt
vil ekki missa takið
en hvað var það með græna grasið
sem fékk mig til að leita burt?
því fjöllin blána í fjarlægð þinni
hundrað þúsund spurningar sem ég hef þig ekki spurt
úúú
hundrað þúsund spurningar sem ég hef þig ekki spurt
úúú
mmm
Random Lyrics
- jepe - mais um minuto lyrics
- yoo zeus & remo dagreat - burdens lyrics
- ryomta - existential experiences lyrics
- maltray - океан любви (ocean of love) (remix) lyrics
- helabroke - x siempre lyrics
- lil szymix - wyjebane jajca lyrics
- manuel agnelli - severodonetsk lyrics
- lil desire - my heart is gone lyrics
- little big child - ddy lyrics
- orway - cow blues, boy lyrics