kalimah.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

nydonsk - nautn كلمات الأغنية

Loading...

leysist þú upp, líður um loftið,
stígur þokkafullan dans.
hljóðlátan dans.
kveiki í þér líf, þú talar við mig
bragðið sætist angan .
gjöful göfgar andann
viðlag:
lögun þín laðast að mér,
mig langar þig að fá.
sjúga þig, anda að mér
óstöðvandi þrá.
töfrar fram nautn lifandi glóðin
taumlaust þitt mál,
þitt taumlausa bál.
kveikir í mér kerkni & kraft,
kallar fram kynngi
á forneskju þingi.
viðlag…

كلمات أغنية عشوائية

كلمات الأغاني الشهيرة

Loading...