
nydonsk - fluga كلمات أغنية
Loading...
litla flugan flögrar um
í lausu lofti.
litla flugan flögrar um
í huganum.
mig langar burt
mig langar, ó mig langar.
ofurlítil agnarögn
ýtti við mér.
ofurlítil agnarögn
og ævintýr.
ég ætla burt.
ég ætla, hvort ég ætla.
komið þið með
í ferðalag til f-gurlanda.
komið þið með
að kyssa sólina.
fólkið á tunglinu
tekur okkur opnum örmum.
komið þið með
já komið þið með.
litla flugan flögrar um
í lausu lofti.
litla flugan flögrar um
í andanum.
ég ætla burt
ég ætla, hvort ég ætla.
komið þið með…
كلمات أغنية عشوائية
- el as de la sierra - ha muerto chalino sanchez كلمات أغنية
- endsightt - john proctor كلمات أغنية
- brother d - how we gonna make the black nation rise كلمات أغنية
- mr.kister - sieger des volkes كلمات أغنية
- josip on deck - otaku styl كلمات أغنية
- ko-jo cue, lil shaker - things we do 4 love كلمات أغنية
- las jilguerillas - el corrido de los perez كلمات أغنية
- pogo - bangarang كلمات أغنية
- kazi ploae - silent regis كلمات أغنية
- horizoner - no land in sight كلمات أغنية