
moses hightower - upp til að anda كلمات أغنية
Loading...
ég kafa í mannhafi
ég er perlukafari
ef lungun í mér brenna
syndi ég til hennar
eins og korktappi sem þeytist
upp úr sokknu flöskuskeyti
eins og laus björgunarhringur
eins og loftbóla sem springur
og við förum upp til að anda
upp til að anda
upp til að anda
upp til að anda
ég kafa í mannhafi
ég er perlukafari
ef lungun í mér brenna
syndi ég til hennar
eins og korktappi sem þeytist
upp úr sokknu flöskuskeyti
eins og laus björgunarhringur
eins og loftbóla sem springur
og við förum upp til að anda
upp til að anda
upp til að anda
upp til að anda
ég er blautur inn að beini
ég hef velt við hverjum steini
en ég vona að ég strandi
ekki einn á þurru landi
كلمات أغنية عشوائية
- bart t - nothing كلمات أغنية
- breakdown at tiffany's - from days to years كلمات أغنية
- jeffrey johansson - my bitch! كلمات أغنية
- kid castello - moonlight dance كلمات أغنية
- clay captcha - better days كلمات أغنية
- dj hazel - weź pigułke كلمات أغنية
- aye eye - knox$ كلمات أغنية
- tonmoy krypton & sannidhya bhuyan - xuronjona كلمات أغنية
- stract & ian buchanan - no one can flee كلمات أغنية
- i am leo the rapper - i know كلمات أغنية