
moses hightower - suma daga كلمات أغنية
Loading...
dag frá degi, stað úr stað
ýtum frá og leggjum að
kurl á flótta undan gröfum
allt er muldrað undir rós
aldrei gefið stefnuljós
ekkert letrað skýrum stöfum
suma daga siglir hjartað lygnan sjá
en suma daga andar ósköp köldu
og á kvöldin, niðri á strönd
í limbó undir sjónarrönd fer sólin mín
með réttu eða röngu
og einn daginn ber það að:
tíminn knýr á – sér tekur aftur það
sem að fékkst að láni fyrir löngu
suma daga siglir hjartað lygnan sjá
en suma daga stendur það í ströngu
كلمات أغنية عشوائية
- naomi lavan - dandelion كلمات أغنية
- balloon - レディーレ (redire) (self cover) كلمات أغنية
- balloon - モーダル (modal) كلمات أغنية
- jäääy | jma - kd65 - hops | jma | qualifikation #17 كلمات أغنية
- lil lano - niagara كلمات أغنية
- bhrisbran - saturday كلمات أغنية
- falls of rauros - survival poem كلمات أغنية
- confidential (nor) - salvation كلمات أغنية
- tarcísio do acordeon - estrelas da manhã كلمات أغنية
- jae kim - imagine كلمات أغنية