moses hightower - suma daga كلمات الأغنية
Loading...
dag frá degi, stað úr stað
ýtum frá og leggjum að
kurl á flótta undan gröfum
allt er muldrað undir rós
aldrei gefið stefnuljós
ekkert letrað skýrum stöfum
suma daga siglir hjartað lygnan sjá
en suma daga andar ósköp köldu
og á kvöldin, niðri á strönd
í limbó undir sjónarrönd fer sólin mín
með réttu eða röngu
og einn daginn ber það að:
tíminn knýr á – sér tekur aftur það
sem að fékkst að láni fyrir löngu
suma daga siglir hjartað lygnan sjá
en suma daga stendur það í ströngu
كلمات أغنية عشوائية
- schoblocher barbara - az eső és én (cover) كلمات الأغنية
- cœurlos - bonica كلمات الأغنية
- hasan - 4:40 كلمات الأغنية
- chrxmediamonds - fentanyl كلمات الأغنية
- leapling - going nowhere كلمات الأغنية
- u2 - stuck in a moment you can't get out of (songs of surrender) كلمات الأغنية
- אריאל זילבר - shir hazaruk - שיר הזרוק - ariel zilber كلمات الأغنية
- 森 (mori) [どんぐりず (dongurizu)] - red bull 64 bars كلمات الأغنية
- phlp - pas de sagesse كلمات الأغنية
- naiara azevedo - printou nossa intimidade كلمات الأغنية