
moses hightower - fer sem fer lyrics
Loading...
þú ert að leggja í lítið ferðalag
þú ert að flytjast búferlum til framtíðar
það var mesta þarfaþing
það var þörfust útrétting – og er
hér er lítið sannleikskorn frá mér
ekki efast um það sem ég segi þér:
líttu yfir genginn veg
tilveran var stórkostleg – og er
og því fer sem fer
– kannski hefðirðu átt að fara fyrr
betur staðið upp en setið kyrr
– fer sem fer sem fer
þú stikar gegnum hvítan kafaldsbyl
í átt að sætu blankalogni og sólaryl
og best af öllu er vissan að
þú loksins lagður sért af stað
og því fer sem fer
– kannski hefðirðu átt að fara fyrr
betur staðið upp en setið kyrr
– fer sem fer sеm fer
Random Lyrics
- 岩佐美咲 (iwasa misaki) - 下町の太陽 (shitamachi no taiyou) lyrics
- red rocks worship - i'm desperate for you lyrics
- kye kye - thrill lyrics
- slit253 - zeit lyrics
- vin’s - épisode 6 : chihiro lyrics
- neny - funeral lyrics
- volume red! - ain't rockin gold lyrics
- ozzy baby - od niedzieli do niedzieli lyrics
- jim capaldi - runaway lyrics
- zano rezeky - teenage depression lyrics