mc smálán - veist hvað ég meina كلمات الأغنية
ég er með allt sem ég þarf
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
keðja um hálsinn, hún er gold
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
gucci skór on my toes
og ég er með eina, tvær, þrjár
píur með mér
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
veist hvað ég meina (x4)
veist hvað ég meina
þarf ekki að segja meira
veist hvað ég meina
veist hvað ég meina
ekki einn dagur sem ég er ekki að harka
ekki einn dagur sem ég er ekki að vinna fram á nótt
þú veist ekki hvað ég er fær um að afreka
veist ekki hvaðan ég fæ þetta
veist ekki hvaðan ég kem
hver er með þetta?
hver er á bakvið þetta?
allar nætur sinna
sinna fólkinu sem stendur bakvið mig
allar nætur vinna
vinna í dótinu sem toppar þig
geri’dda, geri’dda, geri’dda hratt
getur ekki stoppað mig
klukkan orðin alltof margt
en ég er ennþá vinnandi
ég fer hærra og hærra
sjáðu til
alla daga, ég fer lengra
sjáðu mig
klukkan orðin tvö
og flestir strákar sofandi
hefur ekki áhrif á mig
horfðu á mig, ég er ennþá vakandi
ég er með allt sem ég þarf
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
keðja um hálsinn, hún er gold
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
gucci skór on my toes
og ég er með eina, tvær, þrjár
píur með mér
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
veist hvað ég meina (x4)
veist hvað ég meina
þarf ekki að segja meira
veist hvað ég meina
veist hvað ég meina
labba inn til balatron
og segi ´hvað er að frétta?´
ég er með þrjár b_tches með mér
sem vilja hl_sta á mig rappa
kóp_reppa, bb_reppa, ekki dóp
peppa alltaf mína homies
standa með mér í blíðu og stormi
í gegnum margt og mikið, ma’r
ég er búinn að sjá svo mikið, ma’r
strákar farnir, strákar komnir
sama með gellurnar
en mér er alveg sama
held samt alltaf áfram
á leiðinni lengst uppí loft
en ég lendi alltaf á báðum löppum
veist ‘ég er slakur strákur
njóta lífsins alla daga
nýir textar, ný beach
og nýja píu til að setj’í
þekki strákinn
svalur, kaldur, sykursætur
finnst þú sæt og fær
svo komdu með
ég er með allt sem ég þarf
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
keðja um hálsinn, hún er gold
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
gucci skór on my toes
og ég er með eina, tvær, þrjár
píur með mér
veist hvað ég meina. (veist hvað ég meina)
veist hvað ég meina (x4)
veist hvað ég meina
þarf ekki að segja meira
veist hvað ég meina
veist hvað ég meina
كلمات أغنية عشوائية
- kaycyy - bread winner كلمات الأغنية
- kezo! (per) - check it out كلمات الأغنية
- białas - mixer z moimi emocjami كلمات الأغنية
- alicia awa - lost in paradise كلمات الأغنية
- ohl - geh deinen weg كلمات الأغنية
- deestacks - exclusive sit down with كلمات الأغنية
- brandosky - 20 كلمات الأغنية
- seb lowe - cavalryman كلمات الأغنية
- dgynx - hooked on كلمات الأغنية
- koroma - intro كلمات الأغنية