
lazytown - lykilorðið كلمات أغنية
[verse 1]
sjúbbabb sjúbbabb abbabbabb er lykilorðið!
sjúbbabb sjúbabb abbabbabb er orðið mitt!
og harður er ég eins og steinn
hingað in sleppur ekki neinn!
því hérna inni á ég allt!
ég á það allt
ég á það einn!
[verse 2]
sjúbbabb sjúbabb abbabbabb nú ræð ég öllu
sjúbbabb sjúbabb abbabbabb því þetta er mitt
hvert tannhjól, reim og ró og teinn
ég er ríkari en nokkur jólasveinn
því hérna inni á ég allt og ég á það einn!
[interlude]
jæja strákar mínir
ég held ég ver_.. ég sko_.. ég bara veit ekki hvernig ég færi að án ykkar
þið standið ykkur svo vel. _ ég er svo stoltur af ykkur!
jájájájá…
svona, svona! _ svo, svo! svo, svo!
vinna meira, tala minna
vinna meira, tala minna
[outro]
hvert tannhjól, reim og ró og teinn
ég er ríkari en nokkur jólasveinn
því hérna inni á ég allt
ég á það allt
ég á það einn
ég á það allt!
كلمات أغنية عشوائية
- real s.o.a.k - amen كلمات أغنية
- breton - population density كلمات أغنية
- dj antoine vs. mad mark - girls 4x - flamemakers album version كلمات أغنية
- muze sikk - legend 17 كلمات أغنية
- silvina moreno - lord inglés كلمات أغنية
- miss prada - big dick كلمات أغنية
- astro jacque - summer skies كلمات أغنية
- soldier e - sankofa (wisdom symbol) كلمات أغنية
- self-luminescent 14k & self-censor mosaic - 손 대지 마 (don't touch me) كلمات أغنية
- fernanda correa - um bom som كلمات أغنية