kalimah.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

kristjana skúladóttir - lifnaðu spýtukall كلمات أغنية

Loading...

lifnaðu nú fótur, lifnaðu nú handleggur, lifnaðu nú fljótur
spýtukall, spýtukall
lifnaðu í framan, lifnið þið nú augu og nef. ó hve þetta er gaman
spýtukall, spýtukall

horfðu nú á heiminn, hér ert þú, hér og nú
láttu lífið streyma inn. hér og nú, þú ert þú

ævin er að byrja, óskaplega er margt að sjá. og að mörgu að spyrja
spýtukall, spýtukall
líttu svo á heiminn
litli karl, litli karl
vertu ekki feiminn litli kall, litli kall
horfðu svo á heiminn, hér ert þú, hér og nú
láttu lífið streyma inn, hér og nú, þú ert þú

كلمات أغنية عشوائية

كلمات الأغنية الشائعة حالياً

Loading...