kalimah.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

kef lavík - in medias res كلمات الأغنية

Loading...

medias res
þú sest hjá mér
sýnir mér myndir
er þetta list?
ég bara spyr
ég veit svo lítið
við reykjum hass
það sparkar strax
ég fer á typpið
ég leikstýri
svo tök_m við
mun betri myndir

hring eftir hring
og með hverri umferð
hverfa litirnir, snertingin, ég

medias res
liggur hjá mér
með bossann uppi
rasskinnarnar
snævi þaktar
ég rúlla upp seðil
þau horfa á
svo lítið mál
kippir í ennið
af hverju spyr
enginn hvort við
séum í lagi?
hring eftir hring
og með hverri umferð
hverfa litirnir, snertingin, ég

medias res
hún lúkkar vel
á fjórum fótum
setur á klám
við horfum á
galopin augu
horfir á mig
hálfbrosandi
einn putti í munninn
þótt skíðlogi
í kringum mig
sér enginn eldinn

كلمات أغنية عشوائية

كلمات الأغاني الشهيرة

Loading...