kaleo - vor í vaglaskógi كلمات الأغنية
Loading...
(for an english translation of the song, view the page here on g*nius!)
kvöldið er okkar og vor um vaglaskóg
við skulum tjalda í grænum berjamó
leiddu mig vinur í lundinn frá í gær
lindin þar niðar og birkihríslan grær
leikur í ljósum lokk-m og angandi rósum
leikur í ljósum lokk-m hinn vaggandi blær
dagperlur glitra um dalinn færist ró
draumar þess rætast sem gistir vaglaskóg
kveldrauðu skini á krækilyngið slær
kyrrðin er friðandi, mild og angurvær
leikur í ljósum lokk-m og angandi rósum
leikur í ljósum lokk-m hinn vaggandi blær
leikur í ljósum lokk-m og angandi rósum
leikur í ljósum lokk-m hinn vaggandi blær
lokk-m hinn vaggandi blær
كلمات أغنية عشوائية
- kiuttibroke - shinigami, mami كلمات الأغنية
- 37 in this b!tch - tony montana كلمات الأغنية
- whyiamgood? - спасай كلمات الأغنية
- hörzu - klang der neuen sprache كلمات الأغنية
- strangehuman & ronny j - long life nova كلمات الأغنية
- babak behnam - bilmədin كلمات الأغنية
- night shadow - восточный песок (eastern sand) كلمات الأغنية
- bandlez - stupid كلمات الأغنية
- budah - n.q.q.p. كلمات الأغنية
- j.j. judge - the district كلمات الأغنية