hatari - þræll كلمات الأغنية
ég er þræll
já, ég veit
þrællinn þinn
tilbúinn
við og við
finn ég til
en þú, refsarinn, deyfir mig
rífur í mig
tuskar mig til
slærð mig untanundir
taugakerfið yfirgaf mig
sé ekki handa minna skil
sama hvert ég fer
fylgir þú með mér
þú veist, ég geri allt til að þóknast þér
sama hvert ég hleyp
fylgir þú um leið
bundinn mér
geri allt til að þóknast þér
geri allt til að þóknast þér
þú ert þræll
já, þú veist
fanginn minn
viðbúinn
við og við finn ég þig
undirgefinn aumingi
rífur í mig
tuskar mig til
slærð mig utanundir
taugarkefið yfirgaf mig
sé ekki handa minna skil
sé ekki handa minna skil
sama hvert ég fer
fylgir þú með mér
þú veist, ég geri allt til að þóknast þér
sama hvert ég hleyp
fylgir þú um leið
bundinn mér
geri allt til að þóknast þér
geri allt til að þóknast þér
كلمات أغنية عشوائية
- shiva - cose che non ho كلمات الأغنية
- hikari productions - purgatory كلمات الأغنية
- cyborg9k - violet glow كلمات الأغنية
- miami beat wave - high on you كلمات الأغنية
- srichi - én is كلمات الأغنية
- mikami kata - what it means كلمات الأغنية
- lady gaga - paparazzi (moto blanco remix) [radio version] كلمات الأغنية
- youbet - nice try كلمات الأغنية
- bandit - goonies (i only tolerate you) كلمات الأغنية
- xnll038 - livingdeath - burden(xnll flip) كلمات الأغنية