
hatari - nunquam iterum, op. 12 كلمات أغنية
Loading...
þú tæmdir allt þitt traust á mér
þó tórir enn mín ást á þér
sagan endar allt of skjótt
þú bauðst mér aldrei góða nótt
svikin voru silkimjúk
sængin tóm og vænisjúk
í þögn þú komst og þögul út
þú þræddir veginn niðurlút
grá ský eru gráti nær
þig dreymi ég nú angurvær
í minninganna vígðu borg
í mæðu feta hulin torg
mig óraði ekki fyrir því
að aldrei sæjumst við á ný
mig óraði ekki fyrir því
að aldrei sæjumst við á ný
mig óraði ekki fyrir því
að aldrei sæjumst við á ný
كلمات أغنية عشوائية
- dabu fantastic - angelina كلمات أغنية
- zoë ferguson - dip كلمات أغنية
- sandra afrika - impozantno كلمات أغنية
- glocky - tellnobody كلمات أغنية
- da twins (rap) - round & round كلمات أغنية
- anstandslos & durchgeknallt - barfuß im regen كلمات أغنية
- adrienne pierce - arizona كلمات أغنية
- tylor carl - the moody blues كلمات أغنية
- invalids - i'd rather be driving; skyscrapers كلمات أغنية
- jcr - rari كلمات أغنية