
grafík (isl) - 16 lyrics
ék gekk í hring, þu sast á bekk
og hjartað í mér flaug af stað
það hvíslaði, þú ert svo sæt
er ég orðin ástfanginn
óh_óhó, ó_hóó_ó
ég sveif á þig, og bauð þér með
í bíó að sjá hryllingsmynd
þá sagðir þú, þú kemst ekki inn
s_xtán er aldurstakmarkið
óh_óhó, ó_hóó_ó
óh_óhó, ó_hóó_ó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó
ég leit á þig, og gretti mig
ég verð að falsa passann minn
þú kysstir mig og faðmaðir
og tókst mig með í þrjú bíó
óh_óhó, ó_hóó_ó
óh_óhó, ó_hóó_ó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, vina
s_xtán _ og þú skalt sjá mig í bíó, ó_hó_ó
ó_hó_ó
ó_hó_ó
Random Lyrics
- yuri online - antidote lyrics
- maxzimon - dark skin lyrics
- emes - fast life lyrics
- sequoia grove - soaked in blood lyrics
- sentinelas - sobre as águas lyrics
- chris (deu) - sag was lyrics
- record setter - we let our youth fail beautifully lyrics
- no deal & gonzalo genek - estaba borracho lyrics
- rémy - petit white lyrics
- adult swim - adrenaline rush in the cornucopia lyrics