
emmsjé gauti - tossi كلمات أغنية
[verse 1]
þegar borgin slekkur á sér
þá finn ég losna um þessa depurð
ég veit ekkert hvað amar að mér
get ekkert í því gert
ég er þannig af guði gerður
ég er ekki eins og fólk er flest
nei ég hef aðra sýn á fegurð
ég hef alltaf verið tossi úr skóla lífsins
get ekkert í því gert
ég er þannig af guði gerður
[hook]
en við kunnum allavega að hafa gaman
eyðileggjum líf okkar
og hlægjum síðan niður rétt svo saman
en við kunnum allavega að hafa gaman
eyðileggjum líf okkar
og grátum síðan niður rétt svo saman
[verse 2]
ég veit að moldin mun kalla á mig
tíminn segir svo hvenær það verður
en ég finn þessar hugsanir herja á mig
get ekkert í því gеrt
ég er þannig af guði gerður
ég á allt umsé það sem vantar
það еr minn helsti og stærsti brestur
ég held ég muni alltaf draga skrattann
get ekkert í því gert
ég er þannig af guði gerður
[hook]
en við kunnum allavega að hafa gaman
eyðileggjum líf okkar
og hlægjum síðan niður rétt svo saman
en við kunnum allavega að hafa gaman
eyðileggjum líf okkar
og grátum síðan niður rétt svo saman
كلمات أغنية عشوائية
- evenstar - rise and fall كلمات أغنية
- j.s homero - untitled 14: en camino كلمات أغنية
- operación triunfo 2018 - contamíname كلمات أغنية
- skyblew - you never heard an intro like this كلمات أغنية
- shu-bi-dua - zeppe deppe كلمات أغنية
- dead point - through pain and reborn extending vain life كلمات أغنية
- young black - dia de chuva كلمات أغنية
- bendo guapo - they stare كلمات أغنية
- kery james - stan smith كلمات أغنية
- youtunes - le jeu a planté كلمات أغنية