
egó (isl) - vægan fékk hann dóm كلمات أغنية
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
á kviabryggju liggur hann
stórlaxar hringja á laun
móðir kveður minni mann
sem er sendur á litla_hraun
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
flestir fara á litla_hraun
nema bankabókin sé feit
dómarinn brosir, dæmir á laun
landsbankinn þarf ekki að vita neitt
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
kerfið þjónar þeim ríku
yfirstéttin tryggir sín völd
lögin beygja sig, fyrir auðsins klíku
hvítflibbinn greiddi sín gjöld
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[verse]
þegar óhapp auðkýfings
auð bankans skerðir
reka hann til réttarþings
falskir lagaverðir
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
[chorus]
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
vægan fékk hann dóm
كلمات أغنية عشوائية
- the barr brothers - love ain't enough كلمات أغنية
- luis spina - la anti-teoría de darwin كلمات أغنية
- wayne montgomery - drive كلمات أغنية
- аквариум (aquarium) - рухнул (collapsed) كلمات أغنية
- tonino & amin - paper كلمات أغنية
- alex goot - i knew you were trouble كلمات أغنية
- yung god - rehab كلمات أغنية
- worryworry - remember me كلمات أغنية
- ravenface - divided kingdom كلمات أغنية
- rudimental - feel the love (cutline remix) كلمات أغنية