
dopamine machine - taka 7 كلمات أغنية
Loading...
taka eitt
taka tvö
taka s_x
taka sjö
tilraun og mistök
skammtímalausn virkar oftast ekki
en ég veit það er gott að gleyma sér
þau horfa á þig dómhörðum augum
eða er það kannski í hausnum á þér?
skuggar í sól gera lítið úr þér, ó já
og þeir segja að ekkert er sjálfsagt, ó nei
nema peningar og gull
taka eitt
taka tvö
taka s_x
taka sjö
tilraun og mistök
mannorðið þitt er allt sem þú átt eftir
þegar öllu er á botnin hvolft
eitt misstigið skref gæti alveg valdið
að allt fari í veður og vind
skuggar í sól gera lítið úr þér, ó já
og þeir segja að ekkert er sjálfsagt, ó nei
nema peningar og gull
skuggar í sól gera lítið úr þér, ó já
og þeir segja að ekkert er sjálfsagt, ó nei
nema peningar og gull
كلمات أغنية عشوائية
- christine sydelko - fat girl كلمات أغنية
- one ok rock - bedroom warfare كلمات أغنية
- woes - winter sun كلمات أغنية
- dengaz feat. seu jorge - para sempre (unplugged) كلمات أغنية
- tvxq - 넌 언제나 كلمات أغنية
- riccardo cocciante - l'alba كلمات أغنية
- hodgy beats - barbell كلمات أغنية
- sutherland brothers & quiver - saturday night كلمات أغنية
- ls-dom - play in the sand كلمات أغنية
- matthew wilder - i was there كلمات أغنية