dopamine machine - taka 7 كلمات الأغنية
Loading...
taka eitt
taka tvö
taka s_x
taka sjö
tilraun og mistök
skammtímalausn virkar oftast ekki
en ég veit það er gott að gleyma sér
þau horfa á þig dómhörðum augum
eða er það kannski í hausnum á þér?
skuggar í sól gera lítið úr þér, ó já
og þeir segja að ekkert er sjálfsagt, ó nei
nema peningar og gull
taka eitt
taka tvö
taka s_x
taka sjö
tilraun og mistök
mannorðið þitt er allt sem þú átt eftir
þegar öllu er á botnin hvolft
eitt misstigið skref gæti alveg valdið
að allt fari í veður og vind
skuggar í sól gera lítið úr þér, ó já
og þeir segja að ekkert er sjálfsagt, ó nei
nema peningar og gull
skuggar í sól gera lítið úr þér, ó já
og þeir segja að ekkert er sjálfsagt, ó nei
nema peningar og gull
كلمات أغنية عشوائية
- anne murray - if i don't fall tonight كلمات الأغنية
- marillion - insomnia كلمات الأغنية
- jeff bates - hands on man كلمات الأغنية
- donovan - the song of wandering aengus كلمات الأغنية
- squad five o - screaming with the sirens كلمات الأغنية
- helloween - back against the wall كلمات الأغنية
- orange range - matsuri danshaku (the festival baron) كلمات الأغنية
- david wilcox - covert war كلمات الأغنية
- mariah carey - heroe كلمات الأغنية
- squad five o - make you a star كلمات الأغنية