
daniil - góður dagur كلمات أغنية
[texti fyrir “góður dagur”]
[intro: daniil]
(tommy on the track)
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
[vísa 1: daniil]
ég þarf gellu sem er diva
keyrir bara sportbíla
fötin hennar keypt í milan
alltaf í nýjasta nýja
hún er öðruvísi týpa
hún er ekki nein átta, nía _ meira svona tía
allt það sem að ég fíla
nenni ekki að eyða meiri tíma
hún er með þetta oumph
þú þarft bara að ná mér
ég er á coupe, er að keyra, vroom
þú munt aldrei sjá mig aftur
hún er með þetta oumph
þú þarft bara að ná mér
ég er á coupe, er að keyra, vroom
þú munt aldrei sjá mig aftur
[viðlag: daniil]
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag еr góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
[vísa 2: páll óskar]
(yeah, yеah, yeah)
nú loksins kemur þessi tilfinning sem ég finn
eins og þessi dagur sé besti dagurinn
hleypti höndunum svo hátt upp í himininn
hátt upp í himininn, svona er það sem ég finn
[pre_chorus: páll óskar]
núna finn ég, nú er ég að finna á mér
núna finn ég, finnst eins og að ég finni á mér
núna finn ég, nú er ég að finna á mér
núna finn ég, finnst eins og að ég
[viðlag: daniil]
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
í dag er góður dagur
كلمات أغنية عشوائية
- tracy grammer - lord of the buffalo كلمات أغنية
- thomston - expiry date كلمات أغنية
- nação zumbi - nunca te vi كلمات أغنية
- iheskide - martxa baten lehen notak كلمات أغنية
- tremendamente - sa balada d’en lucas كلمات أغنية
- yanis - crave كلمات أغنية
- jorge feat. jorge & mateus - amor covarde كلمات أغنية
- various artists - problem كلمات أغنية
- delux - entre la guerra y el amor كلمات أغنية
- bruce davies - the road and the miles to dundee كلمات أغنية