
bubbi morthens - sumarblús كلمات أغنية
Loading...
það gæti verið gaman
eiga geisla, fá að hafa hann
þegar frost væri úti
að hleypa honum inn
hann mundi bræða klakann
snjórinn mundi hata hann
við gætum setið í grasinu
og drukkið af stút
geislar sólarinnar negla glerið
en þú sérð ekki út
það getur ekki verið
ekki hingað upp á skerið
sé kominn sumarblús
það gæti verið gaman
ef við færum eitthvað saman
bara ef hitamælirinn mundi sýna lítinn plús
fuglar mundu syngja
kirkjuklukkur hringja
sólin og ég við gætum orðið dús
geislar sólarinnar negla glerið
en þú sérð ekki út
það getur ekki verið
ekki hingað upp á skerið
sé kominn sumarblús
كلمات أغنية عشوائية
- bigy - mon monde كلمات أغنية
- the beautiful monument - sins كلمات أغنية
- harris jayaraj - antarctica كلمات أغنية
- vel omarr - if i should get to heaven كلمات أغنية
- falconshield - battle of the blocks 1 - overworld كلمات أغنية
- millic - i'm good كلمات أغنية
- czn&j - w rytmie jala كلمات أغنية
- merkules - the good and the bad كلمات أغنية
- exo - lotto (romanized) كلمات أغنية
- trip lee - lights on (bryson price remix) كلمات أغنية