bubbi morthens - seinasta augnablikið كلمات الأغنية
[verse 1]
þegar sumarið finnur nístandi nál vetrarins
liðast þokan eftir dalnum
breyðandi gleymsku yfir minningarnar
yfir minningarnar sem þú aðeins sérð
[chorus]
og þú sérð aðeins
og þú sérð aðeins
og þú sérð aðeins
og þú sérð aðeins
sinn seinasta augnablikið
[verse 2]
augu þín, sem sögðu mér meira en orðin
líta spyrjandi á mig
en ég les ekki eins vel og ég gerði
[chorus]
samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
seinasta augnablikið
[verse 3]
hendur mínar eru ekki eins velkomnar
kossar mínir hafa ekki lengur sömu áhrif
þó slær hjarta mitt hraðar en nokkurn tíma áður
og augun afneita orðunum
[chorus]
er ég lít í þau, еr ég stari í þau
er ég lít í þau, er ég stari í þau
sé ég seinasta augnablikið
كلمات أغنية عشوائية
- dj narcan - rip rusbertiller كلمات الأغنية
- depressor - human scum كلمات الأغنية
- spit for athena - tom cruise (risky business) كلمات الأغنية
- fecat'jy - domino كلمات الأغنية
- wakey!wakey! - el scorcho كلمات الأغنية
- dino mfu - diversity كلمات الأغنية
- face to face (pop-rock) - face in front of mine كلمات الأغنية
- 99zed x saliva grey - suckaproof freestyle كلمات الأغنية
- tiredboy - one more problems كلمات الأغنية
- clarissa connelly - faced him and gave in كلمات الأغنية