
bubbi morthens - filterlaus kamelblús كلمات أغنية
víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
víti er minn vegur heillin
veistu um litla lús?
lungun feiskin fúin
á filterlausum kamel blús
nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús
nautnin býr í nóttinni
nautnin er mitt hús
hjá þér finn ég friðinn
á filterlausum kamel blús
ég daðra við dauðann
ég drekk eitur úr krús
ég daðra við dauðann
ég drekk eitur úr krús
framtíðin er fortíð mín
í filterlausum kamel blús
dagurinn er við dyrnar
dimm ský bak við hús
dagurinn er við dyrnar
dimm ský bak við hús
nóttin flögrar frá mér
í filterlausum kamel blús
sjáðu er esjan ekki dýrleg
yndisleg og fús
sjáðu er esjan ekki dýrleg
yndisleg og fús
er hún kafar faxaflóann
á filterlausum kamel blús
svefninn sækir á mig
þó sef ég ekki dúr
svefninn sækir á mig
þó sef ég ekki dúr
kamеl blúsinn kalla
kýldur á mig tryggur og trúr
كلمات أغنية عشوائية
- francesco de gregori - l'angelo كلمات أغنية
- bigomuziq - child of a refugee كلمات أغنية
- cardiacs - spell with a shell كلمات أغنية
- breathe (u.k) - jonah كلمات أغنية
- korean pop - when you call me baby كلمات أغنية
- doris day - there's a bluebird on your windowsill كلمات أغنية
- every little thing - rescue me كلمات أغنية
- zee_enkay - flaring on fleece كلمات أغنية
- taking dawn - fight 'em with your rock كلمات أغنية
- the fixx - two different views كلمات أغنية