
briet - fimm lyrics
ó hæ
hvernig gengur að græða þessi sár?
það er svo ruglandi
bara þrír dagar liðnir en finnst það vera ár
of hratt
vorið komið og sólskinið í maí
fjórir mánuðir
en gæti svarið að ég kvaddi þig í gær
reyna dreifa huganum
skrifa orð niður á blað
en þau snúast alltaf um hversu fallegt það var
vild ég gæti gleymt því smá
hvað við flugum alltaf hátt (ó já)
verða fimm ár liðin og ég sakna þín enn þá (enn þá)
við verðum bara að bíða og sjá
hvort stormur líði hjá og tíminn lækni öll sár
verða fimm ár liðin og ég sakna þín enn þá
allt stopp
ég og þú og svo heimurinn á hvolf
yrðir þú hjá mér ef þú vissir ég ætti aðeins eftir örfá orð
reyna dreifa huganum
og semja um þig lag
en þau snúast alltaf um hversu fallegt það var
vild ég gæti gleymt því smá
hvað við flugum alltaf hátt (ó já)
verða fimm ár liðin og ég sakna þín enn þá (enn þá)
við verðum bara að bíða og sjá
hvort stormur líði hjá og tíminn lækni öll sár
verða fimm ár liðin og ég sakna þín enn þá
vild ég gæti gleymt því smá
hvað við flugum alltaf hátt (ó já)
verða fimm ár liðin og ég sakna þín enn þá (enn þá)
við verðum bara að bíða og sjá
hvort stormur líði hjá og tíminn lækni öll sár
verða fimm ár liðin og ég sakna þín enn þá
verða fimm ár liðin og ég sakna þín enn þá
Random Lyrics
- jaythelostking - the land of the slave lyrics
- calvin goldchain & josh forehead - bloemfontein lyrics
- traum - cobain lyrics
- 2th - rien à perdre lyrics
- awkward marina - listen lyrics
- liquid richard - the surgery lyrics
- generación 12 - el tamborilero lyrics
- warren haynes - spots of time (feat. railroad earth) lyrics
- carlos vives - 10 razones para amarte lyrics
- new wine worship - be still lyrics