
briet - dýrð í dauðaþögn lyrics
Loading...
[verse 1]
tak mína hönd
lítum um öxl, leysum bönd
frá myrkri martröð sem draugar vagg’ og velta
lengra, lægra, oft vilja daginn svelta
[verse 2]
stór, agnarögn
oft er dýrð í dauðaþögn
í miðjum draumi sem heitum höndum vefur
lengra, hærr’á loft nýjan dag upphefur
[chorus]
finnum hvernig hugur fer
frammúr sjálfum sér
og allt sem verður, sem var og sem er
núna
[verse 3]
knúið á dyr
og uppá gátt sem aldrei fyrr
úr veruleika sem vissa ver og klæðir
svengra, nær jafnoft dýrðardaginn fæðir
[chorus]
finnum hvernig hugur fer
frammúr sjálfum sér
og allt sem verður, sem var og sem er
núna
finnum hvernig hugur fer
frammúr sjálfum sér
og allt sem verður, sem var og sem er
núna
Random Lyrics
- ariana lenarsky - moon lullaby (dream #1) lyrics
- wvrm - worse than alone lyrics
- ppg casper - hospital song lyrics
- very smurt - frickin immortal lyrics
- armando pulido - la piña madura lyrics
- rat on the loose - diss track gods lyrics
- bright campa - he’s the one lyrics
- kayshawn - heartbreak hotel lyrics
- slim dusty - old woolshed ball lyrics
- myopia - living on sixes lyrics