
baggalútur - til hammó með ammó كلمات أغنية
mér er boðið í veislu, í afmælisneyslu
það verður alveg troðið, því að öllum er boðið
þú, já þú, ert afmælisstrákurinn eini og sanni
og þú átt það svo skilið að halda upp á daginn, í góðu gamni
þú, já þú, ég vil bara óska þér til hammara með ammarann
þú sykurpúðakrúsídullurúsínubossi!
til hammó með ammó!
til hammó (til hammó) með ammó (með ammó)
til hammó
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó (til hammó með ammó)
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó
hey fékkstu sanyo græju, frá seppa og maju?
og lítið kraftaverk frá guði? naumast að kallinn er í stuði
þú, hey þú, sorrý hvað gjöfin var glötuð í fyrra
allt gullið var búið og allt sem þeir áttu var bónus myrra
en nú, já nú, keypti ég útúrflippað ofbeldisleikfang
þú rjómatoffíkandísmolacremebruleebolla
til hammó með ammó!
til hammó (til hammó) með ammó (með ammó)
til hammó
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó (til hammó með ammó)
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó
þú, jesú, til stormandi lukku og til allrar hamingju
þú krúttípúttíkrússímússírúsínurassgat
til hammó með ammó!
til hammó (til hammó) með ammó (með ammó)
til hammó
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó (til hammó með ammó)
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó
til hammó með ammó! (með ammó)
til hammó (til hammó) með ammó
كلمات أغنية عشوائية
- prefab sprout - pearly gates كلمات أغنية
- prefab sprout - the venus of the soup kitchen كلمات أغنية
- prefab sprout - moving the river كلمات أغنية
- prefab sprout - wild horses كلمات أغنية
- prefab sprout - mercy كلمات أغنية
- prefab sprout - nightingales كلمات أغنية
- prefab sprout - michael كلمات أغنية
- prefab sprout - the sound of crying كلمات أغنية
- prefab sprout - scarlet nights كلمات أغنية
- pretenders - angel of the morning كلمات أغنية