kalimah.top
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

baggalútur - saddur كلمات الأغنية

Loading...

saddur

saddur…
æ svona fáðu þér smá, bragðaðu á
hér er desertinn minn hleyptu honum inn í litla munninn þinn

saddur…
mér tókst að éta á mig gat
fat eftir fat
ég borðaði of skart, nú er það svart, ég meika þetta vart

saddur…
fáðu þér svolítinn bit, sýndu nú lit
fáðu þér ávaxtamauk, brjóstsykursstauk, og makkintoss í bauk

veistu ég get ekki meir, bara get ekki meir
ég teygaði af stút, belgdi svo út lítinn mallakút

saddur…
æ, svona fáðu þér nú tíramísú
smá hindberjaís, smjörtertuflís
nei, ekki meira… plís

كلمات أغنية عشوائية

كلمات الأغاني الشهيرة

Loading...