
baggalútur - jólaland كلمات أغنية
ég veit um lítið land
sem liggur við fætur þér.
jarðvegurinn syndsamlega sætur er.
þar skín sykruð sól
á sýrópsgosbrunna
og karmellaða kandíflosrunna.
þar getur þú keypt gott
í gl-ssúrskreyttum kauphöllum
af stimamjúk-m hunangsbornum hlaupköllum.
þér býðst að bragða allt.
það bráðnar á tungunni
og þú endurmetur allt sem hún kunni.
setjumst upp á sykurský,
svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
þar dvel ég drjúga stund,
dýfi mér í sykurbað.
ég gæti auðveldlega verið vikur að.
legið leti í,
lepjandi frosið sjitt
og sykurmola sett í gosið þitt.
setjumst upp á sykurský,
svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim.
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
hér vil ég eiga heima, hér vil ég öllu gleyma.
setjumst upp á sykurský
og svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim.
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
jólanamminamminamm.
namminamminamminamm.
— ég er svo aldeilis bit.
كلمات أغنية عشوائية
- stuart davis - twisted mystery كلمات أغنية
- ná ozzetti - estopim كلمات أغنية
- amycanbe - everywhere كلمات أغنية
- rapsusklei - mundo al revés كلمات أغنية
- jmsn - drama pt. ii كلمات أغنية
- дима билан (dima bilan) - porque aun te amo كلمات أغنية
- lo noom - once in a million years كلمات أغنية
- two hundred feet - electric sun كلمات أغنية
- siniestro total - del muslo de júpiter كلمات أغنية
- d$apn كلمات أغنية