auðn - landvættur كلمات الأغنية
Loading...
kaldur eins og norðanvindar
í landi blundar bölvættur
snjórinn, audnin, fjallatindar
vakna þú nú landvættur
næturkuldi napur er
nýstir inn að beinum
vættur viltu vísa mér
að þínum fornu leynum?
steypist yfir mannheima
sundrung, stríð og vonleysi
illir menn sem hafa að geyma
sturlun, synd og siðleysi
næturkuldi napur er
nýstir inn að beinum
von með vindi burtu fer
vættur rís úr leynum
undankoma engin er
mótstaða til einskis
manna veldi falla senn
vetur tekur yfir
bölvættur
næturkuldi napur er
nýstir inn að beinum
von með vindi burtu fer
vættur rís úr leynum
vakna þú nú
كلمات أغنية عشوائية
- active gxng - zero life كلمات الأغنية
- the blue boys - i veri tipi shake كلمات الأغنية
- crystal ball - to freedom and progress كلمات الأغنية
- neito nicce - real hate (intro) كلمات الأغنية
- lil toolit - red l!ght! كلمات الأغنية
- minhaj barreh - dhab u fiirso كلمات الأغنية
- smokehead - sloppypridefreestyle كلمات الأغنية
- iamailani - anxiety كلمات الأغنية
- stef bos - sterren tellen كلمات الأغنية
- jordogang - la vie c'est pas ce qu'on choisis كلمات الأغنية