á móti sól - hvar sem ég fer كلمات الأغنية
[verse 1]
hugsa um þig á daginn
og dreymir fram á nótt
er dimmir fæ ég hallað mér að þér
þú ert allt sem ég á
[chorus]
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
[verse 2]
að hvíla þér við hlið
og hvísla að þér orð
sem heimurinn sé allur hér hjá mér
hér er allt sem ég þarf
[chorus]
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
[verse 3]
án þin væri lífið
mér lítils virði og ósátt
að leiðarlok_m komið
þú ert allt sem ég á
[chorus]
hvar sеm ég fer
hvert sem þú lеiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
hvar sem ég fer
hvert sem þú leiðir mig
þar vil ég vera
þar vil ég vera með þér
كلمات أغنية عشوائية
- little mix - woman like me x free your mind (live from the confetti tour) كلمات الأغنية
- winterecy - a love letter كلمات الأغنية
- damez - no good كلمات الأغنية
- the linda lindas - remember كلمات الأغنية
- l.a salami - come back for the rest of me كلمات الأغنية
- fritz hager - the ocean كلمات الأغنية
- selånger kommun - pensionären كلمات الأغنية
- rainbow (레인보우) [kor] - 슬퍼도 로맨틱 (sad romance) كلمات الأغنية
- underaiki - benjas freestyle كلمات الأغنية
- annapantsu & jonathan young - fortune teller كلمات الأغنية